V-Húnavatnssýsla

Gerir athugasemd við nafngift nýja stjórnmálaflokks Lilju Mósesdóttur

Stéttarfélagið Samstaða í Húnavatnssýslum gerir athugasemd við nafnið Samstaða á flokki Lilju Mósesdóttur en Stéttarfélagið Samstaða er búið að vera til í 15 ár. „Þótt ekki sé um lögverndað heiti að ræða, þá hlýt...
Meira

Áburður hækkar frá 1 og upp í 6,9% hjá Fóðurblöndunni

Ný áburðarverðskrá Áburðarverksmiðjunnar fyrir árið 2012 er komin út. Áburðurinn hækkar  um 1- 6,9 %,  mismunandi eftir áburðartegundum. Vöruskráin inniheldur allar þær tegundir sem henta til að uppfylla þær kröfur sem b
Meira

112 dagurinn í Húnaþingi –vestra

Nk. laugardag 11.2 er 112 dagurinn. Af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnaþing-vestra að bjóða öllum með í hópakstur um Hvammstanga og allir fá að fara með meðan pláss leyfir, samkvæmt tilkynningu frá Björgunarsveitinni...
Meira

Krafan er að fá fund með forkólfum ríkisstjórnarinnar

Bjarni Jónsson, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sakaði ríkisstjórnina um að sýna íbúum landshlutans fálæti í fréttum Útvarpsins fyrr í vikunni en ríkisstjórnin hefur ekki svarað erindi samtakanna með full...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar nk. kl. 15. Verður þetta 195. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofa Íslands varar við stormi um allt land og mun veðurhamurinn skella á Norðvesturland í kvöld. Í dag verður austan og síðar suðaustan 8-15 en gengur í suðvestan 18-23 í kvöld. Rigning með köflum. Í fyrramálið verður...
Meira

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur um allt land í dag og eru leikskólar hér á Norðurlandi vestra þar ekki undanskildir. Börn og starfsfólk á eldra stigi leikskólans Ársala ætla að fylkja liði í Skagfirðingabúð og taka l...
Meira

Hættulegustu vegir landsins– stutt samantekt nýrrar rannsóknar

Fjöldi umferðarslysa á þjóðvegum landsins er mestur á helstu stofnbrautum frá Reykjavík, norður yfir heiðar til Akureyrar, og á helstu vegum á Mið-Austurlandi. Hættulegast er hins vegar fyrir einstaka vegfarendur að vera á ferðin...
Meira

Helga Margrét bætti Íslandsmetið á móti í Tallin

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni bætti Íslandsmet sitt er hún keppti í fimmtarþraut innanhúss á alþjóðlegu móti í Tallin í Eistlandi, dagana 3. og 4. febrúar sl. Fyrra met hennar var 4.205 stig frá ár...
Meira

Húnar aðstoða við Hvítserk

Í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga þar sem erlendir ferðamenn lentu í vandræðum við Hvítserk og komust ekki til baka á jeppa sínum. Á heimasíðu sveitarinnar segir að farið hafi veri
Meira