V-Húnavatnssýsla

Eldur í Húnaþingi í næstu viku

Nú styttist í það að unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi 2012 verði  sett en hún hefst miðvikudaginn 25. júlí. Dagskráin er spennandi fyrir alla en allskyns íþróttir og tónlistarflutningur er áberandi þáttur hátíðarinnar....
Meira

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

Kjötsala á landinu hefur aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og sláturleyfishafar keppast um að laða til sín kjötframleiðendur en nú hafa Sláturhús KVH á Hvammstanga og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga hækkað verð ...
Meira

Vel heppnaðir Maríudagar

Um helgina voru haldnir Maríudagur á Hvoli í Vesturhópi þar sem niðjar Maríu Hjaltadóttur stóðu fyrir sýningu á listmunum eftir hana og hennar afkomenda. Í gær sunnudag var farið til messu í Breiðabólstaðarkirkju þar sem séra ...
Meira

Dúfnaveisla á Blönduósi og Sauðárkróki

Dúfnaveisla 2012 var formlega sett af stað sunnudaginn 1. júlí með því að fulltrúi frá Skotvís Indrið R. Grétarsson á Sauðárkróki ásamt Steinari Rafni Beck Umhverfisstofnun og Finni Steingrímssyni Skotfélagi Akureyrar skutu á ...
Meira

Myndir af smáhýsum á Hvammstanga

Verið er að koma fyrir níu smáhýsum í Kirkjuhvammi á Hvammstanga, eins og Feykir.is greindi frá á miðvikudag. Eigendur smáhýsana er Reykjarhöfði ehf. sem er í eigu Kaupfélags Vestur Húnvetninga, Sláturhús KVH, Tveir smiðir ...
Meira

Stóð hálendisvaktina þegar ferðamannastraumurinn tók kipp

Björgunarsveitin Húnar stóð hálendisvaktina á Sprengisandi í síðustu viku og samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar áttu þeir góða viku í Nýjadal. „Sem betur fer var hún slysalaus þó við hefðum aðstoðað nokkra ferða...
Meira

Ástand túna misjafnt á milli svæða

Útlit er fyrir betri heyuppskeru í Skagafirði þetta sumarið en í fyrra samkvæmt Eiríki Loftssyni ráðunauti hjá Leiðbeiningarmiðstöðinni í Skagafirði. „Það sem af er hefur uppskeran verið þokkaleg og eru það ný tún og mý...
Meira

Björt framtíð fyrir íslenska neytendur?

Neytendasamtökin fagna breytingu á reglugerð þar sem dregið er úr innflutningshömlum á landbúnaðarvörur. Um þetta er skrifað á heimasíðu samtakana.  Nú er ferðamönnum heimilt að flytja til landsins allt að einu kílói af ó...
Meira

Bein útsending frá Norðurlandamóti íslenska hestsins

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst nk. Hægt verður að fylgjast með síðustu tveimur dögum mótsins á netinu þar sem Svíarnir munu sýna beint á frá keppninni dagana 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni:
Meira

Blæðandi þjóðvegir vekja litla lukku

Vegfarandi hafði samband við Feyki.is og sagði farir sínar ekki sléttar. Var hann afar ósáttur við ástand vegarins yfir Þverárfjall þar sem slitlagið var löðrandi í olíu. Talsvert hefur borið á þessu ástandi á vegum í sumar,...
Meira