V-Húnavatnssýsla

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra á morgun, fimmtudaginn 8. mars kl. 15:00. Þetta verður 196. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður fari...
Meira

Húnar aðstoða vegfarendur á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga aðstoðuðu vegfarendur á Holtavörðuheiði sem lentu þar í vandræðum í gærkvöldi og treystu sér ekki lengra en samkvæmt heimasíðu Húna var þar leiðindaveður og skyggni lítið. Fyrra k...
Meira

Króksarar með afsláttarmiðavefsíðu

Miðar Vel ehf. var að fara í loftið með nýja vefsíðu í gær, kupon.is, þar sem hægt er að nálgast afsláttarmiða og tilboð í gegnum heimatölvuna, símann eða spjaldtölvuna. Miðar Vel ehf. er í eigu Króksaranna Einars Svan Gí...
Meira

Fullveldissinnar standa ekki að Breiðfylkingunni

Samtök Fullveldissinna sem eru stjórnmálasamtök stofnuð þann 12.maí 2009 vilja leiðrétta þann misskilning sem hefur gætt í fréttaflutningi þar sem samtökin eru talin standa að Breiðfylkingunni (Borgarahreyfingin, Frjálslyndi flok...
Meira

SKVH kaupir fiskihús á Hvammstanga

Sláturhús KVH festi kaup á fiskihúsinu á Hafnarbraut 5 á Hvammstanga undir lok síðustu viku en í húsinu mun fara fram vinnsla á hliðarafurðum sem falla til á sláturtíð, auk þess verða þar geymslur og nýting á frystiklefa. „...
Meira

Góð þátttaka á fyrsta Grunnskólamóti vetrarins

Fyrsta Grunnskólamót vetrarinsfór fram í Þytsheimum á Hvammastanga í gær, sunnudaginn 4. mars, en um var að ræða fyrsta Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra af þremur. Mótið tókst mjög vel og þátttaka gó
Meira

Núverandi ástand héraðs- og tengivega óásættanlegt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds á héraðs- og tengivegum og hefur nú sent frá sér tilkynningu varðandi samgönguáætlun 2011-2012 og fjögurra ára samgönguáætlun 201...
Meira

Bændur fá uppbót

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki og Sláturhús KVH á Hvammstanga hafa ákveðið að greiða öllum innleggjendum 2,15% uppbót fyrir innlegg síðasta árs en alls nemur upphæðin 39 milljónir króna. Uppbótin verður greidd út á n
Meira

Biluð dælustöð hjá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dælustöð Hitaveitu Húnaþings vestra verður lokað fyrir heita vatnið á Laugarbakka og Hvammstanga á morgun, þriðjudaginn 6. mars, samkvæmt orðsendingu á heimasíðu Húnaþings vestra. Lokunin mun standa yfir frá k...
Meira

Vilja breyta framtíðarskipan refaveiða

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi. Það er Ásmundur Einar Daðason sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar en með honum eru einnig samflokksmenn hans sem og alþingismen...
Meira