V-Húnavatnssýsla

Barbara Wenzl knapi Ís-landsmótsins

Ís-landsmótið fór fram á Svínavatni í dag og gekk allt eins og best verður á kosið, samkvæmt heimasíðu mótsins. Veður var eins og best verður á kosið, þ.e. logn, þurrt, hiti um frostmark og ísinn aldrei betri. Barbara Wenzl va...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Að því tilefni verður Ingibergur Guðmundsson menning...
Meira

Formaður Öldunnar stéttarfélags: Lífeyrissjóðurinn er eign sjóðfélaga

Líflegar umræður sköpuðust um stöðu lífeyrissjóðanna á fundi sem haldinn var á Blönduósi í gærkvöld. Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til nokkurra sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin á næstu dögum. Tilef...
Meira

Hættur í Samstöðu

Sigurður Þ. Ragnarsson hefur ákveðið að segja skilið við SAMSTÖÐU flokk lýðræðis og velferðar. Stjórn SAMSTÖÐU þakkar Sigurði fyrir mikilvægt framlag hans við stofnun flokksins og óskar honum velfarnaðar í störfum sínum....
Meira

Ráslistar fyrir Ís-landsmót

Ís-landsmótið verður haldið á Svínavatni á morgun, laugardaginn 3. mars. Mótið hefst stundvíslega kl. 10 á um morguninn fyrst á B-flokki síðan A-flokki og endar á tölti en ráslistarnir eru tilbúnir. Samkvæmt Ægi Sigurgeirssyn...
Meira

Eldur í Húnaþingi - Undirbúningur að hefjast

Nú er farið að huga að undirbúningi fyrir Unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi og er verið auglýsa eftir sjálfboðaliðum þessa dagana til að vinna að hátíðinni. Áhugasamir einstaklingar og hagsmunaaðilar er hvattir til að haf...
Meira

Samfestingurinn hefst á morgun

Á morgun 2. mars hefst í Laugardalshöllinni hið árlega Samfés-festival sem núna heitir Samfestingurinn en hana sækja krakkar félagsmiðstöðva úr efstu bekkjum grunnskóla landsins. Hátíðin er alla jafna fjölmenn og mikið um dýrð...
Meira

Húnar í stórræðum

Mikið hefur verið að gera hjá Björgunarsveitinni Húnum í Húnaþingi vestra undanfarið en í gær var óskað eftir aðstoð hennar  upp úr tíu í gærkvöld vegna umferðaróhapps á þjóðvegi 1 norðan við Melstað í Miðfirði.
Meira

Skráning til þátttöku á Grunnskólamót NV lýkur í kvöld

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga nk. sunnudag, þann 4. mars, kl. 13. Þetta er fyrsta mótið í vetur og þurfa skráningar að berast fyrir miðnætti í kv...
Meira

Ungu fólki fækkar hratt á Norðurlandi vestra

Nú í byrjun febrúar fundaði stjórn Byggðastofnunar ásamt starfsmönnum með fulltrúum Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, SSNV, en Byggðastofnun og SSNV hafa með sér samning um starf á sviði atvinnu- og byggðaþróunar á...
Meira