Skandall sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd MA
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
12.04.2025
kl. 23.15
Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í kvöld í Háskólabíói í Reykjavík. Í fyrra var það Emelíana Lillý sem söng til sigurs fyrir FNV en hljóðneminn góði fór ekki langt því stúlknabandið Skandall, sem er hálfhúnvetnskt og keppti fyrir hönd MA, gerði sér lítið fyrir og sigraði með lagið Gervi ástin mín sem MUSE gerðu vinsælt undir nafninu Plug In Baby. Til hamingju Skandall!
Meira