Húnavaka, gleði og fjör
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
16.07.2025
kl. 14.20
Hin árlega Húnavaka verður haldin á Blönduósi um næstu helgi. Mikið verður um dýrðir og margt í boði. Feykir hafði samband við Kristínu Ingibjörgu Lárusdóttur, Menningar- og tómstundarfulltrúa á Blönduósi og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.
Meira
