Skáksambandið gaf Húnabyggð útitafl
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
20.06.2025
kl. 07.44
Nú stendur yfir Íslandsmótið í skák í vöggu skákíþróttarinnar á Íslandi, Blönduósi. 100 ára afmælismót Skáksambands Íslands fer fram dagana 13.-22. júní. Nú á 17. júní þá afhenti sambandið Húnabyggð útitafl að gjöf í tilefni afmælisins og er það staðsett á lóð Húnaskóla.
Meira