Fermingar-Feykir kominn út
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.04.2025
kl. 10.39
Fermingar-Feykir fer í dreifingu í dag. Blaðið er 28 síður og má segja að efnistök séu sígild; rætt er við væntanleg fermingarbörn og nokkra sem fermdust fyrir einhverjum árum síðan og síðan má finna í blaðinu viðtöl og umfjallanir. Sumt tengist fermingum en annað ekki.
Meira