Telja að gamli bærinn á Blönduósi sé perla sem hægt sé að gera meira með
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.08.2022
kl. 00.14
Húnahornið segir af því að Húnvetningurinn Reynir Finndal Grétarsson hafi áhuga á að eignast fasteignir í gamla bænum á Blönduósi og hann vinni að því að kaupa Aðalgötu 6 þar sem Hótel Blanda er og tvær íbúðir á Aðalgötu 8, í húsi sem heitir Helgafell. Hótelið hefur ekki verið í rekstri undanfarin misseri en eignarhaldsfélag sem átti húsið var úrskurðað gjaldþrota fyrir rúmu ári síðan.
Meira
