Prjón og hekl er í uppáhaldi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
05.02.2022
kl. 13.15
Þórdís Erla Björnsdóttir býr á Blönduósi með eiginmanni og þremur sonum. Handavinna er hennar aðal áhugamál og notar hún hverja mínútu sem hún á aflögu til að dunda sér, helst í prjóni eða hekli. Eins skoðar hún mikið af handavinnu á Instagram eða Facebook, Þórdís segir að það sé auðveldlega hægt að gleyma sér yfir slíku tímunum saman og einnig sé rosalega gaman að skoða fallegt handlitað íslenskt garn.
Meira