Erum vongóð um fullan bata Atlasar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
06.03.2022
kl. 11.09
„Okkar börn væru ekki á lífi ef ekki væri fyrir þetta frábæra starfsfólk. Væntumþykjan þar á bæ er endalaus,“ er haft eftir Kristbjörgu Kamillu Sigtryggsdóttur í Morgunblaðinu í síðustu viku en hún og Elna Ragnarsdóttir á Skagaströnd komu ásamt eiginmönnum sínum og ungum börnum þeirra færandi hendi á vökudeild Landspítalans nokkrum dögum fyrr. Feykir forvitnaðist örlítið um málið.
Meira