„Oj nei, mig langar sko ekki í Blönduskóla!“ :: Áskorandapenni Lara Margrét Jónsdóttir Hofi í Vatnsdal
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
30.04.2022
kl. 08.26
Þetta var aðal frasinn á Húnavöllum í mörg ár og þótti okkur óbærilegt að hugsa að við þyrftum kannski að deila skólagöngu með Blönduósingum. Hversu ömurlegt að við fengjum fleiri möguleika til að taka þátt í íþróttum, félagsstarfinu og lúðrasveitinni, sem var ennþá á lífi þá, vá hvað allir myndu vorkenna okkur fyrir að eiga svo erfitt líf.
Meira
