Njótum töfra aðventunnar í heimabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
02.11.2021
kl. 08.28
Á heimasíðu Blönduósbæjar segir frá því að bærinn stefnir á að gefa út viðburðadagatal með dagskrá flestra þjónustuaðila, kirkjunnar, félaga, safna og skóla auk upplýsinga um tónleika, jólamarkaði og öðru því sem fylgir aðventunni.
Meira