Fimm sóttu um starf sóknarprests í Þingeyrarklaustursprestakalli
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
31.01.2022
kl. 09.34
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, auglýsti fyrir nokkru eftir prestum í fjögur störf og rann umsóknarfrestur um þau út á miðnætti 24. janúar sl. og var eitt þeirra sóknarprestsstarf í Þingeyrarklaustursprestakalli. Á heimasíðu Þjóðkirkjunnar kemur fram að fimm hafi sóst eftir því að þjóna Húnvetningum.
Meira
