Selma lýsti hvernig tekist hefði verið á við smit í skóla í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.01.2022
kl. 14.29
Alls greindust 1.488 smit innanlands í gær og hefur aðeins einu sinni áður greinst fleiri smit á einum sólarhring frá því að Covid-faraldurinn blossaði upp fyrir tæpum tveimur árum. Nú eru um 6% þjóðarinnar ýmist í einangrun eða sóttkví en góðu fréttirnar eru þær að þrátt fyrir fjölmörg smit dregur úr fjölda þeirra sem þurfa að leggjast inn á sjúkrahús vegna veirunnar en fram kom í máli Þórólfs sóttvarnalæknis að hann vilji nú milda aðgerðir en þó án þess að taka áhættu.
Meira
