Er alveg hugfangin af prjónaskap
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
19.02.2022
kl. 12.15
Kristín Guðmundsdóttir býr á Hvammstanga í Húnaþingi vestra. Hún er handlitari, þ.e litar ull í höndunum og selur undir merkinu Vatnsnes Yarn. Kristín er með vinnustofu í Skrúðvangi á Laugarbakka núna en byrjaði í eldhúsinu heima hjá sér árið 2016.
Meira
