Aco Pandurevic þjálfar Kormák Hvöt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
03.01.2022
kl. 22.46
Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið Aco Pandurevic sem aðalþjálfara fyrir sumarið 2022. Samkvæmt tilkynningu frá ráðinu býr Aco yfir leikmannareynslu úr heimalandi sínu Serbíu, Slóvakíu og Færeyjum, en á Íslandi hefur hann spilað með Ægi frá Þorlákshöfn síðastliðinn áratug.
Meira
