Dreifing á Feyki vikunnar tefst
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.08.2021
kl. 16.10
Lesendur Feykis þurfa enn á ný að sýna þolinmæði vegna útgáfu Feykis þessa vikuna þar sem dreifing getur ekki hafist fyrr en á morgun. Ástæðan er sú að blaðið er prentað fyrir sunnan og barst ekki norður yfir heiðar fyrir daginn í dag eins og til stóð.
Meira