Tvöfaldur regnbogi við Blönduós
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
26.06.2020
kl. 11.50
23. júní síðastliðinn mátti sjá tvöfaldan regnboga við Blönduós. Áhugaljósmyndarinn Róbert Daníel Jónsson tók þessar stórkostlegu myndir af þessari sjaldséðu litaveislu er verður þegar sólarljósið skín á vætu í andrúmslofti jarðar. Sagan á bak við myndatökuna er ekki síður sjaldgæf þar sem Róbert var á inniskóm og nærbuxum þar sem hann gaf sér ekki tíma til þess að klæða sig áður en hann fór út að taka myndirnar.
Meira