Opnir fundir Markaðsstofu Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.05.2020
kl. 10.48
Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir opnum fundum á Norðurlandi vestra nk. miðvikudag, þann 3. júní. Á fundunum munu þau Arnheiður Jóhannsdóttir og Björn H. Reynisson fara yfir nokkur atriði fyrir komandi mánuði, að því er segir í frétt á vef Markaðsstofu, northiceland.is.
Meira