Vonbrigði með synjun á styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.03.2020
kl. 10.03
Fyrr í þessum mánuði úthlutuðu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fjármunum til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020.
Meira
