Samantekt KPMG frá íbúafundi í Húnavatnshreppi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.01.2020
kl. 11.58
Opinn íbúafundur var haldinn í Húnavatnshreppi þann 28. nóvember síðastliðinn. Fundurinn bar yfirskriftina „Vilt þú taka þátt í að skapa framtíð samfélagsins?“ Á fundinum var farið yfir áherslur í fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 og að því loknu fór fram vinnustofa sem ráðgjafar KPMG stýrðu. Fundinn sóttu um 40 íbúar. Samantekt frá fundinum hefur nú verið birt á vef Húnavatnshrepps.
Meira