Fyrsti fundur sameiningarnefndar á nýju ári
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.03.2020
kl. 11.57
Sameiningarnefnd Austur-Húnavatnssýslu kom saman til fundar þann 25. febrúar síðastliðinn ásamt tveimur fulltrúum frá RR ráðgjöf. Í fundargerð nefndarinnar kemur meðal annars fram að þar hafi verið lagt fram minnisblað frá RR ráðgjöf sem átt hefur fundi með sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga að sameiningarnefndinni.
Meira
