Þæfingsfærð á Norðurlandi og gul veðurviðvörun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.02.2020
kl. 09.22
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra og Norðurland eystra. Norðan hvassviðri (13-20 m/s) er á þessum stöðum með snjókomu eða skafrenningi og slæmu skyggni, einkum á Ströndum. Versnandi akstursskilyrði og eru ferðalangar hvattir til að sýna varkárni.
Meira