Vestfirðingar í Vörusmiðju BioPol
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
15.03.2020
kl. 15.08
Um síðustu helgi kom hópur Vestfirðinga frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í námsdvöl í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd. Heimsóknin var lokahnykkurinn á 80 klukkustunda námskeiði sem nefndist „Matarkistan Vestfirðir - beint frá býli" en þar var kennt samkvæmt námsskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins frá 2015 líkt og gert var á sambærilegum námskeiðum á Norðurlandi vestra tvo síðastliðna vetur.
Meira
