Eyðum ekki jólunum á klósettinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.12.2018
kl. 13.26
Þessa dagana er mikið um að vera í eldhúsum landsins enda jólaundirbúningur í fullum gangi og margar tegundir af matvælum sem koma þar við sögu. Matvælastofnun vill benda fólki á að mikilvægt er að hugað sé vel að hreinlæti, réttri meðhöndlun og kælingu matvæla í eldhúsinu svo koma megi í veg fyrir að heimilisfólk og gestir þess fái matarborna sjúkdóma sem valdið geta miklum óþægindum.
Meira