Byggðarráð Blönduósbæjar ræðir um móttöku flóttafólks
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.12.2018
kl. 09.49
Byggðaráð Blönduósbæjar tók fyrir, á fundi sínum í síðustu viku, erindi frá velferðarráðuneytinu varðandi móttöku á flóttafólki. Í erindinu er Blönduósbæ boðið að taka á móti sýrlenskum flóttamönnum og ennfremur tíundaður sá kostnaður sem ríkissjóður greiðir fyrir fyrsta árið eftir komu flóttafólks til landsins.
Meira