Samstarf um framtíðarskipan úrgangsmála
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.12.2018
kl. 13.42
Nýverið var stofnaður starfshópur um sameiginlegt verkefni um framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi á vegum Eyþings og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Hér er um að ræða áhersluverkefni fyrir árið 2018. Markmið verkefnisins er að leysa meðhöndlun og förgun úrgangs og sorps á Norðurlandi með hagkvæmum og umhverfisvænum hætti.
Meira