Vaxkertin ekki góð til átu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2018
kl. 08.03
Það er bjart yfir þrettánda jólasveininum í dag enda með fangið fullt af kertum. Kertasníkir heitir sá sveinn og er síðastur Grýludrengja til mannabyggða. Hann segist glaður yfir því að fleiri og fleiri eru farnir að nota tólgarkerti því ekki er bara heillandi að horfa í rauðann logann heldur er einnig yndislegt að naga tólgina og fá ómetanlegar hitaeiningar í svartasta skammdeginu.
Meira