Er gott að búa á Íslandi? Áskorandi Gunnar Pálmason
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
02.06.2018
kl. 08.03
Við hjónin fórum til Gran Canary í byrjun febrúar og dvöldum þar í fjórar vikur. Við höfum ekki komið á þessar slóðir líklega um 17 ár, höfum í staðinn dvalið í Suður Evrópu á haustin til að lengja sumarið.
Meira