Húnavatnshreppur ræður Verus til ráðgjafar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.05.2018
kl. 09.28
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps samþykkti á fundi sínum þann 15. maí sl. að ráða ráðgjafarfyrirtækið Verus til að veita ráðgjöf vegna framtíðaruppbyggingar á Þrístöpum sem ferðamannastað. Er það gert með fyrirvara um fjármögnun verkefnisins.
Meira