Laxá á Ásum opnar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.06.2018
kl. 11.00
Laxá á Ásum opnaði í gærmorgun, stundvíslega kl. 7:00. Fyrsti laxinn var kominn á land stuttu síðar en það var Sturla Birgisson, leigutaki, sem landaði honum.
Meira