X-E Nýtt afl í Húnavatnshreppi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Sveitarstjórnarkosningar
16.04.2018
kl. 09.10
X-E, Nýtt afl í Húnavatnshreppi boðaði stuðningsfólk sitt til fundar á Húnavöllum í gær þar sem lögð var fram og samþykkt tillaga að framboðslista E-listans í sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí nk. Þóra Sverrisdóttir leiðir listann áfram, annað sætið skipar Jón Árni Magnússon og í þriðja sæti er Ingibjörg Sigurðardóttir. Framboðið hefur þrjá af sjö sveitarstjórnarmönnum í Húnavatnshreppi. Listinn er þannig skipaður:
Meira