Gamli góði vinur - Áskorendapenni Guðrún Þórbjarnardóttir, brottfluttur Skagstrendingur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
21.04.2018
kl. 12.43
Það góða við að eldast er lífsreynslan, maður róast og fer að skoða hlutina í öðru ljósi. Forgangsröðin verður önnur. Bernskan og vinir bernskunnar birtast manni í öðru ljósi heldur en áður.
Meira