Samkeppni um fullveldispeysu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.03.2018
kl. 12.02
Textílsetur Íslands efnir til hönnunarsamkeppni þar sem hanna skal peysu með þemanu 100 ára fullveldi Íslands í tilefni þess að á þessu ári er öld liðin frá því að Ísland varð fullvalda ríki. Samkeppnin er haldin í tengslum við Prjónagleði 2018 sem verður á Blönduósi dagana 8.-10. júní í sumar.
Meira