Reikna má með miklum breytingum í bæjarstjórn Blönduósbæjar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.02.2018
kl. 10.08
Nú styttist óðum í næstu sveitastjórnakosningar og eru líklega flestir núverandi fulltrúar farnir að huga að því hvort taka eigi slaginn að nýju nú í vor. Í hugleiðingum um kosningarnar á vef Húnahornsins segir að gera megi ráð fyrir miklum breytingum á sveitarstjórn Blönduósbæjar að afloknum kosningum.
Meira