Ökumenn virða ekki lokanir - Ófærð á Öxnadalsheiði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.02.2018
kl. 16.39
Á Facebook má sjá færslu Grétars Ásgeirsonar, starfsmanns Vegagerðarinnar, sem er hugsi yfir þeim sem virða ekki lokanir vega þegar veður og færð bjóða ekki upp á annað. Hann segir að í gærmorgun klukkan 7:15 hafi hann verið kallaður út til að aðstoða við lokun Öxnadalsheiðar vegna brjálaðs veðurs einn daginn enn. Það hafi gengið vel en þegar mokstursbílar fóru af stað eftir hádegið voru bílar fastir sem töfðu opnun Öxnadalsheiðar.
Meira