Funda um stöðu og málefni sauðfjárbænda
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.08.2017
kl. 13.21
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda og Félag sauðfjárbænda í Skagafirði hafa boðað til til opins umræðufundar um stöðu og málefni sauðfjárbænda um þessar mundir. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi á morgun, miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20:00.
Meira