Skorað á ráðherra og þingmenn að bregðast við
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.08.2017
kl. 15.07
Byggðarráð Blönduóss fjallaði um erfiða stöðu sauðfjárbænda á fundi sínum í gær og tekur í sama streng og sveitarstjórn Húnavatnshrepps og byggðarráð Húnaþings vestra sem einnig hafa lýst yfir þungum áhyggjum af því hvert stefnir.
Meira