Bóndadagur markar upphaf þorra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.01.2017
kl. 09.30
Í dag er bóndadagur sem er jafnframt fjórði mánuður vetrar og hefst á föstudegi í 13. viku vetrar, eða á tímabilinu 19.-25. janúar, að forníslensku tímatali. Samkvæmt gömlum heimildum var sú hefð meðal almennings að húsfreyjan færi út kvöldið áður og byði þorrann velkominn og inn í bæ, líkt og um tiginn gest væri að ræða.
Meira