Vinnubrögð sem nýja Ísland vill ekki
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
21.07.2016
kl. 09.40
Fimmtudaginn 14 júlí s.l. undirritaði ég blað sem eigandi jarðarinnar Bakkakot í Blönduósbæ. Ég er ekki stoltur af þessari undirskrift, en með henni samþykkti ég að lagður yrði nýr strengur fyrir ljósleiðara gegnum land Bakkakots,ekki vegna þess að ég sjái eftir landinu fyrir strenginn, heldur sem skattgreiðandi til ríkisins og Blönduósbæjar.
Meira