A-Húnavatnssýsla

Skólasetning Höfðaskóla

Skólasetning Höfðaskóla á Skagaströnd verður í Hólaneskirkju miðvikudaginn 24. ágúst næstkomandi og hefst klukkan 10.
Meira

Tilkynning um þátttöku í forvali VG í Norðvesturkjördæmi

Ég undirrituð, Dagný Rósa Úlfarsdóttir, hef ákveðið að bjóða mig fram í 3.-5. sæti í forvali hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Norðvesturkjördæmi vegna komandi kosninga. Mér finnst mikilvægt að fyrir VG starfi fjölbreyttur hópur með mismunandi sjónarmið og reynslu og því tek ég þátt. Ég hef setið í sveitarstjórn Skagabyggðar í 6 ár og öðlast þar góða og mikla reynslu. Ég er búsett í Austur-Húnavatnssýslu og hef starfað sem grunnskólakennari á Skagaströnd síðan 1999.
Meira

Hvenær er maður nógu gamall?

Mér líður stundum sem 16 ára ungum manni eins og litið sé niður til mín þegar ég tjái skoðanir mínar opinberlega. Eitt sinn var sagt við mig að ég ætti ekkert að vera tjá mig um hluti sem ég hefði ekkert vit á, sem dæmi.
Meira

Áform um álver á Hafursstöðum í biðstöðu

Í fréttablaðinu á mánudaginn var haft eftir Ingvari U. Skúlasyni, framkvæmdastjóra Klappa Development ehf., að framkvæmdir um álver á Hafursstöðum í Skagabyggð væri í biðstöðu. Sagði hann ástæðuna vera þá að verið væri að bíða eftir að orkufyrirtækin teldu sig geta selt orku.
Meira

Gæðingamót Þyts og Neista á laugardaginn

Sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista verður haldið á Blönduósi 13. ágúst nk. Þá verður opið íþróttamót Þyts haldið á Hvammstanga 19.-20. ágúst næstkomandi.
Meira

Minningarmót Þorleifs Arasonar

Miðvikudaginn 10. ágúst verður haldið minningarmót Þorleifs Arasonar á Húnavöllum. Byrjar mótið klukkan 18:00. Þar verður keppt í spjótkasti, kringlukasti og spjótkasti, bæði í kvenna og karlaflokki. Þá verða veitt verðlaun fyrir besta árangurinn í báðum flokkum og að auki fer farandbikar í hendurnar á þeim einstaklingi innan USAH sem náði besta afrekinu á mótinu. Skránin fer fram á staðnum.
Meira

Blönduskóli settur

Blönduskóli verður settur mánudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.
Meira

Hlýja í kortunum

Nú er rétti tíminn til að kaupa sólarvörn, sólgleraugu og sólhlíf og fleira sem tengist þessari gulu feimnu kúlu sem stundum heiðrar okkur með nærveru sinni, því hiti er í kortunum hér fyrir norðan í dag og á morgun.
Meira

Tilkynning um framboð

Ég, Hafdís Gunnarsdóttir, gef kost á mér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í norðvestur kjördæmi sem haldið verður þann 3. september 2016 og sækist eftir 3. sæti á listanum. Ástæðan fyrir því að ég býð mig fram er að ég sé ótal tækifæri til að efla svæðin í þessum víðferma kjördæmi og vil með þessum hætti ganga beint til verka.
Meira

Breytt nálgun

Á næstunni fer fram forval Vg í Norðvesturkjördæmi. Ég hef gefið kost á mér í forystu hreyfingarinnar í kjördæminu. Undanfarin ár hef ég verið varaþingmaður Vg.
Meira