Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu 50 ára
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
05.12.2016
kl. 09.40
Í tilefni af 50 ára afmæli Héraðsskjalasafns Austur-Húnavatnssýslu, mánudaginn 5. desember 2016, verður opið hús frá kl. 15-17 í húsnæði safnsins. Boðið verður upp á ljósmyndasýningu og skoðun á safninu. Kaffi og meðlæti og lifandi tónlist. Allir eru velkomnir.
Meira