Stór flokkur eða góður flokkur
feykir.is
Aðsendar greinar
12.10.2016
kl. 08.13
Einn félagi minn tók brosandi á móti mér í vinnunni um daginn og sagði að nú sæist það að Sjálfstæðisflokkurinn væri besti flokkurinn. Það væru 34% sem ætluðu að kjósa hann. Þetta var reyndar byggt á hæpinni könnun Fréttablaðsins um daginn. Þessi skoðun, að flokkur hljóti að vera bestur ef það eru margir sem kjósa hann, er merkileg. Þessi félagi minn er ekki einn um þá skoðun. Gæði stjórnmálaflokka fara hinsvegar miklu heldur eftir því hvort þeir koma einhverju góðu til leiðar.
Meira