Vitlaust gefið í menntakerfinu
feykir.is
Aðsendar greinar
26.10.2016
kl. 10.03
Einn af grunnþáttum samfélagsins er menntakerfið og mikilvægt er að allir fái að njóta góðrar menntunar frá bernsku og fram á fullorðinsár. Fjölbreytt nám, hvort sem það er bóknám, iðnnám eða listnám fær fólk til að þroska sína hæfileika. Til þess að það sé hægt þurfum við kennara.
Meira