Jöfnum rétt foreldra
feykir.is
Aðsendar greinar
28.09.2016
kl. 16.16
Framtíðarstefna stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum hefur verið lögð fram. Helstu markmið þeirra breytinga sem kveðið er á um, er að tryggja börnum samvistir við báða foreldra sína, jafnframt því að gera foreldrum betur kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Í þessu skyni er áhersla lögð á að raska sem minnst tekjum heimila þegar foreldrar leggja niður störf í fæðingaroflofi til að annast börn sín.
Meira