Skattahækkun á ferðaþjónustu er aðför að landsbyggðinni
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
14.04.2017
kl. 12.06
Nú liggur fyrir Alþingi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til 2022. Þar er gert ráð fyrir því að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði hækkaður í efsta þrep, sem mun hafa miklar og neikvæðar afleiðingar, sérstaklega fyrir litla og meðalstóra ferðaþjónustuaðila utan höfuðborgarsvæðisins.
Meira