Aðsent efni

Þú ert hugrakkari en þú trúir

Elísabet Sif Gísladóttir á Staðarbakka ritar áskorandapistil
Meira

Reykjavík fyrir sunnan

Áskorandapistill Agnesar Skúladóttur
Meira

Menningarslys við strendur landsins ef ekkert verður að gert!

Fyrir skemmstu bárust svör frá þremur ráðherrum við spurningum mínum varðandi sjóvarnir almennt og skráningu og vernd menningaminja á ströndum landsins sem bornar voru fram af gefnu tilefni. Vitað er að víða hefur hafið gengið á ströndina og afmáð menningarminjar sem þar voru. Þá er ljóst að þær breytingar sem eiga sér nú stað á loftslagi, veðurfari og sjávarstöðu geta orðið til þess að auka þörf fyrir sjóvarnir og annan viðbúnað til að bregðast við hættu af sjávarflóðum.
Meira

Nú safna kjuðarnir ryki

Áskorendapistill Ómars Árnasonar
Meira

Á erfitt með að segja nei

Áskorandpenni - Ómar Eyjólfsson Hvammstanga
Meira

Aldraðir, eru ekki til peningar?

Nokkrum dögum fyrir alþingiskosningarnar 2013 ritaði formaður Sjálfstæðisflokksins eldri borgurum bréf þar sem hann tíundaði loforð um átak í þeirra þágu. Það átti snarlega að afnema kjaraskerðingu, lækka fjármagnstekjuskatt og afnema tekjutengingar ellilífeyris. Sjálfstæðisflokkurinn hjarir enn við völd og allt hefur þetta verið sniðgengið svo ekki sé dýpra tekið í árinni, enn bíða aldraðir og nú er komið árið 2017.
Meira

Plássið til að skapa

Áskorandapistill Ingu Birnu Friðjónsdóttur
Meira

Sorry, Guðmundur Hagalín!

Áskorandapistill Ágústs Valssonar
Meira

Sendur á eftir fénu í sláturhúsið

Áskorandpistill Guðmundar Jónssonar á Hvammstanga
Meira

Dæmalaus landsbyggðarskattur

Það er nánast pínlegt að hlýða á fjármálaráðherrann okkar réttlæta þá ákvörðun að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Frá honum hafa heyrst fullyrðingar um að greinin hafi fengið „skattaívilnanir,“ eigi að sitja við sama borð og aðrar atvinnugreinar, og sé búin að slíta barnsskónum, sem er bara fyndin framsetning. Þetta virðast vera lykilhugtökin í rökstuðningi ráðherrans ásamt því að hægja eigi á vexti atvinnugreinarinnar. Ég ætla ekki að eyða tíma í að hrekja akkúrat þessar fullyrðingar, það hafa margir málsmetandi menn gert, innan sem utan ferðaþjónustunnar. En segi það þó að umræðan er full af frösum og klisjum sem hafa ekkert innihald ef betur er að gáð.
Meira