Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda.
feykir.is
Aðsendar greinar
20.10.2016
kl. 14.08
Ágæti frambjóðandi!
Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti unnið með hverjum en ekki hvaða samleið málefni flokkanna eiga. ESB, stjórnarskráin, utanríkismál, flóttamenn, umhverfismál, auðlindir landsins og svo framvegis eru málin sem ætlast er til að kjósendur taki afstöðu með og á móti.
Meira