Velferð og verðmætasköpun
feykir.is
Aðsendar greinar
23.08.2016
kl. 11.49
Í gegnum tíðina hafa verið settar á fót fjöldinn allur af opinberum nefndum og starfshópum sem skilað hafa af sér úttektum á byggðum landsins og skýrslum uppfullum af hugmyndum og hvað þurfi að gera til að styrkja stoðir þessara sömu byggða. Fjölmiðlar gera þessu skýr skil og stjórnmálamenn tjá sig um niðurstöðurnar. En svo gerist lítið enda oftast nær um að ræða tillögur til að bregðast við vanda en ekki hvernig leysa eigi hann. Byggðastefna sem virkar er sú sem raunverulega tryggir samhengi á milli velferðar og verðmætasköpunar fyrir alla landsmenn.
Meira
