Aðsent efni

Landhelgi Íslands

Það er ekki ýkja langt síðan, og enn í fersku minni margra, baráttan fyrir því að fá landhelgi Íslands viðurkennda og færða út í það form sem nú er. Áður en það gerðist, fiskuðu aðrar þjóðir hér upp undir landsteina ...
Meira

Gömul og ný loforð um orku Blönduvirkjunar

Mikið er rætt og skrafað um áform um iðnaðaruppbyggingu í Skagabyggð og kröfu Húnvetninga um nýtingu staðbundinna auðlinda í heimabyggð, þ.e. orku Blönduvirkjunar. Einstaka þingmenn og ráðherrar hafa tjáð sig um málið og þ...
Meira

Þeim er ekki sjálfrátt

„Vesalings aumingjarnir. Þeim er ekki sjálfrátt.“ Heyrði ég áður sagt um þá sem voru svo heimskir og andlega fatlaðir að þeir komu sér og öðrum, æ ofan í æ, í allskonar vandræði með vanhugsuðum afhöfnum og mistökum. E...
Meira

Hafist handa við Sundlaug Sauðárkróks

Fyrir byggðaráði Skagafjarðar liggur tillaga um að hafinn verði undirbúningur að enduruppbyggingu Sundlaugar Sauðárkróks á núverandi stað í hjarta bæjarins, ásamt leik- og útivistarsvæði. Ennfremur að Sveitarfélagið setji fr...
Meira

„Hvar er kjarkurinn?“

Ný gjaldskrá fyrir Skagafjarðarveitur sem gerir m.a ráð fyrir 70% afslætti fyrir fyrirtæki sem notar meira en 100.000 þús. rúmmetra af heitu vatni var samþykkt í sveitarstjórn í gærkvöldi með atkvæðum meirihluta sjálfstæðisfl...
Meira

Opið bréf til sveitarstjórnar í Skagafirði

Hvernig er það, eru ekki reglur í sambandi við hundahald í gildi á Sauðárkróki? Ég er orðin frekar leið á að geta ekki farið út úr húsi án þess að mæta lausum hundum. Vissulega eru sumir vel siðaðir og hlýða húsbóndanum...
Meira

Draumaleikskólinn - Opið bréf til sveitarstjórnarmanna í Skagafirði 

Leikskólinn Birkilundur í Varmahlíð er með skjólsælt leiksvæði þar sem hægt er að fara út nánast hvern einasta dag allan ársins hring. Það er frábært að hafa slíkar aðstæður en því miður er leikskólinn sjálfur of líti...
Meira

Hroki og hleypidómar

Það býr gott fólk í Skagafirði. Héraðið er víðlent og fallegt og státar af merkri sögu og einstakri náttúru. Slagorð sveitarfélagsins „tími til að lifa“ fangar vel það fjölbreytta mannlíf, samkennd og glaðværð sem ein...
Meira

1. maí fundur verkalýðsfélagsins Samstöðu á Blönduósi 2015

Verndun náttúrunnar er eitt af þýðingarmestu verkefnum okkar og skylda okkar íhuga vel hvernig við förum með hana. Vitanlega eigum við að skila sem mestu af henni ósnortinni til barna okkar og barnabarna. Orkuauðlindir landsins eru v...
Meira

Ég er þessi bráðláta týpa

Fyrir nokkrum árum bjó ég í litlu þorpi úti á landi. Kaupstaðurinn var skammt undan og blómlegir sveitabæir í augsýn til allra átta. Sjarmerandi byggð þar sem litróf mannlífsins spannaði allt frá venjulegu fólki til Lunddæling...
Meira