Galopið bréf til yfirstjórnar Samkaupa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
11.01.2023
kl. 09.41
Kæru yfirmenn Samkaupa!
Þannig er að þið rekið búð á Blönduósi en í Húnabyggð búa um 1200-1500 manns auk fjölda ferðafólks sem kemur hér við. Ástandið á búðinni sem þið rekið hér hefur verið til mikillar skammar fyrir ykkur. Við höfum lent í vandræðum við að fá nauðsynjavörur eins og t.d. mjólk, brauð, kartöflur, grænmeti, ávexti o.fl.
Meira