Sælan í sveitinni :: Áskorandinn Elín Lilja Gunnarsdóttir - Vatnsnesi
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					25.02.2023			
	
		kl. 10.53	
	
	
		Margir sem maður talar við og hafa flutt búsetu sína frá æskuslóðunum fá ansi oft heimþrá en þannig er það svo sannarlega ekki hjá mér. Ég flutti búsetu mína úr Skagafirði yfir í Húnaþing vestra árið 2016 og gæti ég ekki verið hamingjusamari með þá ákvörðun, hér höfum við, ég og maðurinn minn Elmar Baldursson, byggt upp líf okkar og framkvæmt ansi mikið á síðastliðnum árum.
Meira
		
						
								
