Gildi hversdagsleikans :: Pistill Byggðasafns Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
26.06.2022
kl. 08.03
Þegar plága geisaði sem mest um heiminn fyrir ekki svo löngu mátti gjarnan heyra sagt að nú væru runnir upp sögulegir tímar; þessir sem lesið er um í sögubókum; sem einkennast af stríðum og hörmungum; sem Íslendingar höfðu ekki fengið að reyna um allnokkurt skeið. Þar kom að við höfum nú mörg fengið nægju okkar af sögulegum tímum.
Meira