Aðsent efni

Vistmorði vísað til ríkisstjórnarinnar – þingflokkur Pírata fagnar

Alþingi vísaði þingsályktunartillögu Pírata um vistmorð til ríkisstjórnarinnar í dag. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og flutningsmaður tillögunnar, fagnar niðurstöðunni.
Meira

Umhverfisvæn orkuöflun og orkunýting til húshitunar og orkuskiptin

Fyrir Alþingi hefur legið frumvarp til breytingar á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Í frumvarpinu er lagt til að styrkir verði í formi eingreiðslu til íbúðareigenda sem fjárfesta í tækjabúnaði er leiðir til umhverfisvænnar orkuöflunar og bættrar orkunýtingar við húshitun. Styrkurinn tekur mið af kostnaði við kaup á tækjabúnaði og uppsetningu utan dyra og er þar sérstaklega horft til varmadælna.
Meira

Nýsamþykkt fjármálaáætlun er pólitísk markleysa

Eyjólfur Ármannsson skrifar.
Meira

Borðspil - Majesty: For the Realm

Majesty: For the Realm er nýlegt tveggja til fjögurra manna spil Þar sem leikmenn eru að byggja upp sitt konungsdæmi í samkeppni við konungsdæmi hinna leikmannana. Leikmenn nota peð til kaupa persónur til að vinna fyrir sig. bruggari, verti, bakari og hefðarfólk er meðal þeirra sem leikmaður kaupir til sín. Hver leikur tekur 20 til 40 mínútur.
Meira

Bann gegn guðlasti lögfest á ný

Fyrir Alþingi liggur frumvarp forsætisráðherra um breytingu á lögum jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Lagt er til að fjölga mismununarþáttum þannig að lögin gildi ekki eingöngu um jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna heldur einnig um jafna meðferð óháð trú, lífsskoðun, fötlun, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu á öllum sviðum samfélagsins utan vinnumarkaðar.
Meira

Heiðursborgari Skagafjarðar stjórnar jarðýtu og brýtur land til ræktunar

Hvað gerir heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar eftir að hann hefur lokið farsælu starfi við ritun og útgáfu tíu binda ritraðar Byggðasögu Skagafjarðar? Jú, hann fær lánaða jarðýtu og brýtur land til ræktunar á stórbúi í Blönduhlíð.
Meira

Eftirlegukindur Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga :: Vísur og botnar sem skiluðu sér ekki á réttan stað

Það óheppilega atvik varð í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga að nokkrar sendingar lentu ekki á réttum stað í tölvupósti og uppgötvaðist ekki fyrr en eftir að keppnin hafði verið gerð upp. Er þetta harmað mjög og viðkomandi beðnir afsökunar.
Meira

Torskilin bæjarnöfn :: Auðkúla í Svínadal

Landnáma fræðir oss um upprunann: „Eyvindr auðkúla hjet maðr, hann nam allan Svínadal ok bjó á Auðkúlustöðum“ (Ldn. bls. 135). Skjal finst fyrir því, að bæjarnafnið hefir haldist óstytt til ársins 1489 (DI. VI. 648). En 1510 er það ritað Auðkúla og allar götur úr því, ýmist Kúla eða Auðkúla (DI. IX. 55 og v. í því bindi).
Meira

Ticket to ride

TIcket to ride er vinsælt tveggja til fimm manna borðspil þar sem leikmaðurinn reynir að tengja saman borgir og leggja langar lestarleiðir um hinar ýmsu heimsálfur.
Meira

Tíminn er takmörkuð auðlind!

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins hefur verið hvað sterkust í gegnum árin og voru þættirnir um Verbúðina að rifja ágætlega upp þá sögu.
Meira