Baráttusætið
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.05.2022
kl. 18.55
Á morgun göngum við til kosninga og vonandi verður þú kjósandi góður búinn að fara vel yfir málin, kynna þér hvað flokkarnir hafa fram að færa og velja það fólk sem þú telur að vinni af sem mestum heilindum fyrir samfélagið okkar.
Meira